Teigmerki „Spike“

Flott teigmerki úr PVC efni og málmi. Logo er digital prentað í lit á PVC efnið. Málmstöngin er svo notuð til að festa teigmerkið tryggilega í grasinu. Teigmerkið getur verið í hvaða lit sem er.

Prentsvæði: 30×10 cm.
Afhendingartími: 3 vikur.