Flögg „Digital“

Flottir golffánar sem eru digital prentaðir inn í efnið með logo eða mynd. Tube lock festing sem passar á flaggstangir á öllum helstu golfvöllum landsins. Hægt er að sérhanna flöggin eftir þínum óskum. Gæða digital prentun sem endist. Flöggin henta vel fyrir einstaka viðburði eða til þess að hafa uppi í stuttan tíma.

Merking: Digital prentun logo / texti / númer.
Afhendingartími: 1 vika (eða skemur).