Bag Base skópoki „Athleisure“
2.390kr. – 3.146kr.
Nettur skópoki frá Bag Base. Vatnsfráhrindandi efni. Netavasi að aftan. Loftunargat. Margir litir í boði.
Merking
SPECS | Wipe-clean interior |
---|
Aðrar vörur


Callaway Classic golfregnhlíf
Stór 64″ tvöföld regnhlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Callaway logo á tveimur hliðum.


Callaway ERC Soft 2025
Vörunúmer: CEW03 / CEY03
Einstaklega mjúkur þriggja laga lengdarbolti með þremur línum til aðstoðar í púttum. Byltingarkennt hybrid cover.

TÍ „Eco“
Tíhausinn er frábrugðinn öðrum tíum og RRT tæknin sem skapar þá stuðlar að lengra og betra drive þegar bolti er sleginn. Tíin eru vottuð umhverfisvæn.
Tí-in eru 70mm. að stærð.
Prentun: 1-2 litir.
Litur: Hvítur


Srixon AD333
Vörunúmer: SADW03
Vinsæll tveggja laga golfbolti. Nýr FastLayer kjarni, meiri mýkt og meiri lengd. Húðaður með „Pure White“ og því hvítari en áður. 20% meiri spuni! Nýþróuð Pana-Tetra skel sem veitir hærra flugtakshorn og minni spuna fyrir beinni högg með löngu flugi.

Æfingaboltar „Callaway“
Góðir tveggja laga æfingaboltar frá Callaway. Boltarnir eru merktir „PRACTICE“. Koma hvítir eða gulir. 300 stk. í ks.
Vinsamlega hafið samband til að fá verðtilboð.


Footjoy skópoki „Basic“
Klassískur og endingargóður skópoki frá Footjoy. Stórt aðalhólf og tvö loftgöt á hliðum.


TÍ „Bamboo“ í golfið – vertu í réttri hæð
Góð tí í mörgum litum með prentun á logo í 1-3 litum.
Hægt er að prenta allt að 3 liti á tíin með prentun á stærra prentsvæði. Afhendingartími 2-3 vikur.
Bjóðum upp á pökkun í plastpoka, t.d. 5 / 10 / 20 stk. í poka.


Srixon Soft Feel
Vörunúmer: SSFW03
Hátt flug en gefur meira rúll og þar af leiðandi lengri högg. Hátt upphafsflug fyrir lítinn spuna og stefnustöðugleika. Frábær mjúk tilfinning í öllum höggum, frá upphafshöggi og að flöt. Krefst ekki mikils sveifluhraða.