Footjoy skópoki
Góður skópoki frá Footjoy. Gerður úr endingargóðu nylon efni. Þægilegt haldfang og tvö loftgöt á hliðum sem loftar vel í gegnum. Stærð: 36x23x14cm.
Merking: Ísaumur.
Litur: Svartur
Lágmarkspöntun: 25 stk.
Flokkar: Golfvörur, Regnhlífar og skópokar
Merki: Footjoy
Aðrar vörur


CALLAWAY ERC SOFT
Vörunúmer: CEW03 / CEY03
Einstaklega mjúkur þriggja laga lengdarbolti með þremur línum til aðstoðar í púttum. Byltingarkennt hybrid cover.


Titleist Velocity
Vörunúmer: TVW03
Velocity er distance bolti frá Titleist. Hannaður með það í huga að boltinn rúlli sem mest eftir að hann er sleginn og auki því högglengd í drive. Hærra boltaflug, dregur úr skökkum höggum.


Titleist Pro V1 2021
Vörunúmer: TPV1W03
Pro V1 2021 veitir enn meiri lengd, með stöðugra boltaflugi. Húð boltans er ennþá þynnri og innri kjarninn ennþá stærri sem eykur boltahraða og lengd. Mjög lágur spuni þegar slegið er með lengri kylfum. Enn betri lengdarstjórnun (Drop-and-Stop™) þegar slegið er inn á flöt. Pro V1 er einn vinsælasti boltinn á meðal lágfjorgjafarkylfinga.


Titleist Pro V1x 2021
Vörunúmer: TPV1XW03
Pro V1x 2021 veitir enn meiri lengd, með stöðugra boltaflugi. ProV1x hentar fyrir þá sem vilja stjórna boltafluginu betur, fá hærra boltaflug og meiri spuna. Mjög lágur spuni þegar slegið er með lengri kylfum. Enn betri lengdarstjórnun (Drop-and-Stop™) þegar slegið er inn á flöt. Pro V1x er einn vinsælasti boltinn á meðal atvinnukylfinga.


AWDis íþróttapeysa „CoolFit“
Vörunúmer: JC031
Íþróttapeysa með hálfum rennilás úr CoolFit öndunarefni. Peysan teygist vel sem auðveldar hreyfingu en er samt sem áður í mjög flottu sniði. Frábær peysa í golfið, hlaup, hjólreiðar eða ræktina.


Titleist Tour Soft
Vörunúmer: TTSW03
Vandaður 3-laga golfbolti fyrir meðalkylfinginn. Tour Soft boltarnir eru fyrir kylfinga sem sækjast eftir mikilli lengd með driver og löngum höggum en vilja jafnframt stöðugleika í að stöðva kúluna á flöt og stjórna stutta spilinu.


Blýantur
Þægileg stærð af blýanti fyrir golfið. Hægt að fá með eða án strokleðurs.
Logo er prentað í 1-2 litum á blýantana eða digital prentað í fullum lit.
Lágmarkspöntun: 100 stk.


CALLAWAY SUPERSOFT MATTE
Vörunúmer: CSR03 / CSP03 / CSO03 / CSG03
Supersoft er mjúkur 2-laga golfbolti sem veitir einnig góða lengd. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga. Mött áferð, 4 litir.