Srixon Tour Special SF
275kr. – 613kr.
Vörunúmer: STSW03
Tveggja laga lengdarbolti. Hagkvæmasti golfboltinn frá Srixon. Endingargóð og sterk skel veitir hámarkskraft við höggin. Góður golfbolti fyrir byrjendur. Sérhannaður fyrir golfara með miðlungs- og mikinn sveifluhraða.
Aðrar vörur


Titleist Velocity
Vörunúmer: TVW03
Velocity er distance bolti frá Titleist. Hannaður með það í huga að boltinn rúlli sem mest eftir að hann er sleginn og auki því högglengd í drive. Hærra boltaflug, dregur úr skökkum höggum.


Blýantur
Þægileg stærð af blýanti fyrir golfið. Hægt að fá með eða án strokleðurs.
Logo er prentað í 1-2 litum á blýantana eða digital prentað í fullum lit.
Lágmarkspöntun: 100 stk.


Callaway ERC Soft 2025
Vörunúmer: CEW03 / CEY03
Einstaklega mjúkur þriggja laga lengdarbolti með þremur línum til aðstoðar í púttum. Byltingarkennt hybrid cover.


Pitchfix flatargaffall „Original 2.0“

Ný og endurhönnuð útgáfa af upprunalega Pitchfix flatargafflinum. Mjög léttur „switchblade“ flatargaffall, framleiddur úr hágæða ABS plasti. Segul-flatarmerki sérmerkt með þínu logo.


Callaway skópoki „Clubhouse“
Vandaður skópoki frá Callaway. Aðgengilegt haldfang, tveir góðir rennilásar og loftgöt á hliðum. Hægt að sérmerkja undir Callaway logo.


TÍ „PRO“
Golf-tí
Þessi tí eru þykkari og sterkari tí sem framleidd eru í Evrópu. Eiginleikar þeirra er sá að þau brotna mun síður heldur en venjuleg tí. Margir litir á tíum í boði.
Hvít tí á lager.
Bjóðum einnig pökkun í zip-plastpoka, t.d. 5 stk. / 10 stk. / 20 stk. í poka.
Stærðir: 54 mm. og 70 mm.
Prentun: 1 litur
Prentsvæði: Á búk, Í cup.

Æfingaboltar „Callaway“
Góðir tveggja laga æfingaboltar frá Callaway. Boltarnir eru merktir „PRACTICE“. Koma hvítir eða gulir. 300 stk. í ks.
Vinsamlega hafið samband til að fá verðtilboð.


Pitchfix flatargaffall „Hybrid 2.0“

Vandaður og þægilegur „switchblade“ flatargaffall, framleiddur úr áli og hágæða ABS gúmmí. Gaffallinn er með innbygðum yddara að aftan. Segul-flatarmerki sérmerkt með þínu logo. 17 litaútfærslur í boði.