Við bjóðum upp á að skipta út stöðluðu golfboltapakkningum til þess að setja golfboltana í sérprentaðar þriggja bolta pakkningar með þinni hönnun. Þriggja bolta pakkninguna er hægt að heilmerkja á alla staði. ATH. verð í verðtöflu er best að miða við samtals verð. Dæmi: 72 er í raun 24 pakkningar.
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Hönnun innri kjarnans eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt.
593kr. – 928kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Sjötta kynslóðin af Srixon Z-Star veitir hámarksspuna þegar slegið er inn á flöt sem auðveldar stjórnun boltans. Z-Star er lengri en aðrir sambærilegir tour boltar samkvæmt prófunum. Þriggja laga premium uppbygging á kjarna boltans.
659kr. – 997kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Pro V1x veitir enn meiri lengd, með stöðugra boltaflugi. ProV1x hentar fyrir þá sem vilja stjórna boltafluginu betur, fá hærra boltaflug og meiri spuna. Mjög lágur spuni þegar slegið er með lengri kylfum. Enn betri lengdarstjórnun (Drop-and-Stop™) þegar slegið er inn á flöt. Pro V1x er einn vinsælasti boltinn á meðal atvinnukylfinga.
824kr. – 1.149kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Vandaður 3-laga golfbolti fyrir meðalkylfinginn. Tour Soft boltarnir eru fyrir kylfinga sem sækjast eftir mikilli lengd með driver og löngum höggum en vilja jafnframt stöðugleika í að stöðva kúluna á flöt og stjórna stutta spilinu.
604kr. – 938kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Pro V1 2025 týpan veitir enn meiri lengd, með stöðugra boltaflugi. Húð boltans er ennþá þynnri og innri kjarninn ennþá stærri sem eykur boltahraða og lengd. Mjög lágur spuni þegar slegið er með lengri kylfum. Enn betri lengdarstjórnun (Drop-and-Stop™) þegar slegið er inn á flöt. Pro V1 er einn vinsælasti boltinn á meðal lágfjorgjafarkylfinga.
824kr. – 1.149kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page