

Golfregnhlíf „Iceland“
Vönduð og sterk tvöföld panela regnhlíf sem hentar vel við íslenskar aðstæður. Regnhlífin hleypir roki í gegn og getur fokið upp án þess að skaddast. Létt fiberglass skaft. Pláss til að hlífa tveimur manneskjum í einu. Mjúkt haldfang, opnast sjálfvirkt með því að smella á hnapp. Sleeve utan um regnhlíf í sama lit. Til á lager í svörtum lit.


Callaway Classic golfregnhlíf
Stór 64″ tvöföld regnhlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Callaway logo á tveimur hliðum.


Bag Base skópoki „Athleisure“
Nettur skópoki frá Bag Base. Vatnsfráhrindandi efni. Netavasi að aftan. Loftunargat. Margir litir í boði.


Footjoy skópoki „Basic“
Klassískur og endingargóður skópoki frá Footjoy. Stórt aðalhólf og tvö loftgöt á hliðum.


Footjoy skópoki „Deluxe“
Vandaður deluxe skópoki frá Footjoy. Stórt aðalhólf með skiptingu í miðjunni. Þykkt haldfang. Aukavasi að framan.


Callaway skópoki „Clubhouse“
Vandaður skópoki frá Callaway. Aðgengilegt haldfang, tveir góðir rennilásar og loftgöt á hliðum. Hægt að sérmerkja undir Callaway logo.