Flatargaffall m/upptakara „Geo“
790kr. – 1.063kr.
Hagnýtur flatargaffall sem gerir við boltaförin og opnar drykkinn. Áfest segul-flatarmerki, sérmerkt með þínu logo. Lágmarkspöntun 25 stk.
Aðrar vörur
Srixon Soft Feel Lady
Vörunúmer: SSFLW03
Mjúkar og góðar golfkúlur fyrir konur. Hátt flug en meira rúll og þar af leiðandi lengri högg. Hátt upphafsflug fyrir lítinn spuna og stefnustöðugleika. Krefst ekki mikils sveifluhraða.
Callaway Clean Logo golfregnhlíf
60″ tvöföld hlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Tveir hvítir fletir eru merktir Callaway Golf.
Footjoy skópoki
Góður skópoki frá Footjoy. Gerður úr endingargóðu nylon efni. Þægilegt haldfang og tvö loftgöt á hliðum sem loftar vel í gegnum. Stærð: 36x23x14cm.
Merking: Ísaumur.
Litur: Svartur
Lágmarkspöntun: 25 stk.
Æfingaboltar „Callaway“
Góðir tveggja laga æfingaboltar frá Callaway. Boltarnir eru merktir „PRACTICE“. Koma hvítir eða gulir. 300 stk. í ks.
Vinsamlega hafið samband til að fá verðtilboð.
Pitchfix flatargaffall „Original 2.0“
Ný og endurhönnuð útgáfa af upprunalega Pitchfix flatargafflinum. Mjög léttur „switchblade“ flatargaffall, framleiddur úr hágæða ABS plasti. Segul-flatarmerki sérmerkt með þínu logo.
Blýantur
Þægileg stærð af blýanti fyrir golfið. Hægt að fá með eða án strokleðurs.
Logo er prentað í 1-2 litum á blýantana eða digital prentað í fullum lit.
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Srixon Soft Distance
Vörunúmer: SDW03
Tveggja laga lengdarbolti sem gefur tilvalið flug fyrir öll vindskilyrði. Hagkvæmasti golfboltinn frá Srixon. Endingargóð og sterk skel veitir hámarkskraft við höggin. Góður golfbolti fyrir byrjendur.
CALLAWAY CHROME SOFT / SOFT X
Vörunúmer: CCSW03 / CCSXW03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Hönnun innri kjarnans eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt. Chrome Soft X gerir kylfingum kleift að stjórna boltaflugi betur og boltinn veitir enn meiri spuna þegar slegið er inn á flöt. Kylfingar eins og Jon Rahm, Xander Schauffele og Phil Mickelson nota Chrome Soft boltana.