Callaway Golf gjafaaskja „3 ball Hex“
Gjafaaskja úr áli frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta og 1 stk. flatarmerki. Golfboltar og flatarmerki er hægt að sérmerkja með logo. Gjafaöskjuna er einnig hægt að sérmerkja á lokið með logo í lit.
- Stærð: 50mm x116mm x 105mm
- Gjafaöskulok prentssvæði: 60mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm
Flokkur: Gjafapakkningar
Merki: Callaway Golf
Aðrar vörur


Callaway golfhanski „Syntech“
Mjúkur og góður „all weather“ golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Einnig er lína til aðstoðar í púttum á bakhlið flatarmerkisins. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.


Callaway derhúfa „Liquid Metal“
Létt og þægileg golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Þunnt efnislag, hægt að víkka/þrengja að aftan. Ein stærð.

Callaway Golf gjafaaskja „3 ball towel“
Túbu gjafapakkning frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta, 1 stk. Callaway golfhandklæði og 1 stk. flatarmerki. Allar vörurnar er hægt að sérmerkja með logo. Túbuna er einnig hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Stærð: : 200mm x 116mm x 105mm
- Túbulok prentssvæði: 60mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm
- Handklæði prentssvæði: að 10.000 saumum.


Callaway skópoki „Clubhouse“
Vandaður skópoki frá Callaway. Aðgengilegt haldfang, tveir góðir rennilásar og loftgöt á hliðum. Hægt að sérmerkja undir Callaway logo.


Callaway derhúfa „Snapback Camo“
FLEXFIT 110 profile golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Felulitahönnun. Snapback smellur að aftan til víkka/þrengja. Ein stærð.


Callaway derhúfa „Logo front“
„Front crested“ golfderhúfuna er hægt að sérmerkja með þínu logo að framan. Callaway logo að aftan. Band að aftan til að víkka/þrengja. Ein stærð.


Callaway Der „Liquid Metal“
Létt og þægilegt der með 30+ UV-vörn. Þunnt efnislag, hægt að víkka/þrengja að aftan. Ein stærð.

Æfingaboltar „Callaway“
Góðir tveggja laga æfingaboltar frá Callaway. Boltarnir eru merktir „PRACTICE“. Koma hvítir eða gulir. 300 stk. í ks.
Vinsamlega hafið samband til að fá verðtilboð.