Flögg
Vönduð gæða golfflögg úr nylon sem þola íslenskt veðurfar. Tvöfaldur saumur á endum. Tube lock festing sem passar á flaggstangir á öllum helstu golfvöllum landsins. Hægt er að sérhanna fánanna eftir þínu höfði. Merking með nylon prentlitum sem endist.
Flöggin henta vel til að hafa uppi til lengri tíma. 400D (þykkari) og 200D (þynnri).
Merking innanhúss hjá Sérmerkt: Silkiprentun Nylon (1 litur) eða Ísaumur.
Merking erlendis hjá framleiðanda: Silkiprentun Nylon (1-4 litir), Ísaumur og Númer.
Litir á lager 400D: White, Royal, Red, Yellow.