Golfhandklæði „Microfiber“
Gæða golfhandklæði úr 100% microfiber terry efni. Handklæði sem heldur meira vatni og þornar ekki eins fljótt. Auðveldara að hreinsa bolta og kylfur. 40×50 cm. að stærð og 400 gr. að þykkt. Fáanlegt í tveimur litum. Endingargóð handklæði á góðu verði.
Merking: Ísaumur
Litir:
- Grár
- Svartur