Callaway golfhanski „Dawn Patrol“

 

 

 


Endingargóður leður golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.

 

Upplýsingar

Stærðir: S / M / ML / L / XL (herra),  S / M / L  (dömu)
Framleiðandi: Callaway Golf
Lágmarkspöntun með sérmerkingu: 10 stk.
Afhendingartími: 10-14 dagar

Merking

Sérmerking

Án merkingar, Hjúpaður límmiði digital

Specs

The Callaway Dawn Patrol showcases the ultimate in performance and durability in an all leather glove.

Improved Full Premium Leather Construction – Premium Feel, Fit and Comfort
Perforations on Top of Hand and Fingers – Moisture Reduction & Increased Breathability
Opti Fit™ Adjustable Closure – Thin, Light and Secure Fit
Stretch Binding Cuff – Secure Feel & Moisture Absorption