Kerrulúffur

Vandaðar kerrulúffur sem passa á flestar tegundir golfkerra. Lúffurnar passa t.a.m. á ClicGear, Sun Mountain og Big Max golfkerrurnar en þessar kerrur eru þær vinsælustu á Íslandi. Lúffurnar eru vatnsheldar og vel fóðraðar að innan til að halda höndum heitum.

Merking: Silkiprentun.
Litir: Svartur