Callaway golfhanski „Tour Authentic“

 

 

 


Vandaður premium cabretta leður golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.

 

Upplýsingar

Stærðir: S / M / ML / L / XL (herra),  S / M / L  (dömu)
Framleiðandi: Callaway Golf
Lágmarkspöntun með sérmerkingu: 10 stk.
Afhendingartími: 10-14 dagar

Merking

Sérmerking

Án merkingar, Hjúpaður límmiði digital

Specs

Premium Cabretta Leather infused with Griptac™ – The Fit and Feel of a second skin fused with optimal grip performance.
20% increase in tackiness
Engineered Perforations – Moisture Reduction & Increased Breathability
Opti Fit™ Perforated Adjustable Closure – Secure Fit and Breathable
Opti Dry™ Cuff – Quick dry technology and Moisture Wicking Properties