Biosense Kúlupenni
Vörunúmer: PBISB
Umhverfisvænn penni í nokkrum litum. Framleiddur úr endurunnum pappír og plasti. Svart eða blátt blek.
Lágmarkspöntun: 250 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir
Aðrar vörur
Vinylarmbönd
Mjög sterk og vönduð armbönd úr vinyl efni. 24 litir í boði. Prentun á logo í 1-4 spot litum. Hægt er að prenta strikamerki á armböndin sem og breytileg númer.
Stærð: 260 mm. x 20 mm.
Prentsvæði: 100 mm. x 15 mm.
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Afhendingartími: 5-7 dagar
Barmmerki m/nælu
Vörunúmer: CH-038
Klassísk kosningamerki með nælu. Hagkvæm lausn til magndreifingar.
Stærðir: 25mm. / 32mm. / 38mm. / 50mm. / 56mm. / 59mm. / 75mm.
Lágmarkspöntunarmagn: 250 stk.
Lyklakippa „Galaxy“
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Merking á sitthvora hliðina.
Lágmarksmagn: 25 stk.
Lyklakippa „Soft PVC“
Vörunúmer: HE12020
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Lágmarksmagn: 25 stk.
Spilastokkar
Getum útvegað vandaða spilastokka prentaða með þínu logo.
Lágmarkspöntun: 250 stokkar.
Contour Metal Kúlupenni
Vörunúmer: PCOMB
Vandaður og þungur málmpenni með þrýstihnappi. Sýnilegt merkingarsvæði. Svart blek.
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir / Laser greftrun
Pappírsarmbönd
Aðgangsarmbönd úr pappír sem hægt er að sérmerkja með þínu logo. Sterkt lím heldur armbandinu saman og tryggir að ekki er hægt að ná því af sér nema með beittum hlut. Tilvalið fyrir útihátíðir, tónleika eða aðra viðburði. Öll armbönd eru prentuð með númerum. Margir litir í boði.
Handklæði (sérframleiðsla)
Erum með vönduð handklæði úr tyrkneskum bómul. Handklæðin eru tilvalin vara í fjáröflun fyrir íþróttafélag.