Biosense Kúlupenni
Vörunúmer: PBISB
Umhverfisvænn penni í nokkrum litum. Framleiddur úr endurunnum pappír og plasti. Svart eða blátt blek.
Lágmarkspöntun: 250 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir
Aðrar vörur
Lyklakippa „Gemini“
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Merking á sitthvora hliðina.
Lágmarksmagn: 25 stk.
Lyklakippa „Teardrop“
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Lágmarksmagn: 25 stk.
Lyklakippa „Pendant“
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Lágmarksmagn: 25 stk.
Lyklakippa Upptakari
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Lágmarksmagn: 25 stk.
Pappírsarmbönd
Aðgangsarmbönd úr pappír sem hægt er að sérmerkja með þínu logo. Sterkt lím heldur armbandinu saman og tryggir að ekki er hægt að ná því af sér nema með beittum hlut. Tilvalið fyrir útihátíðir, tónleika eða aðra viðburði. Öll armbönd eru prentuð með númerum. Margir litir í boði.
Hálsbönd
Vörunúmer: M_2.3
Sérmerkt hálsbönd fyrir starfsfólk, ráðstefnuna, sýninguna eða annað tilefni sem krefst auðkenningar. Ýmsar útfærslur í boði. Hægt er að panta mismunandi liti, festingar, krækjur og stærðir ásamt aukahlutum eins og plastvasa fyrir nafnspjöld eða aðgangskort. Hægt að panta ómerkt einnig.
Stærð: 10mm. / 15mm. / 20mm. / 25mm.
Litir á lager: Svartur
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Afhendingartími lager: 5-7 dagar
Afhendingartími sérpöntun: 10 dagar
Plastarmbönd
Aðgangsarmbönd úr plasti. Hægt að kaupa ómerkt eða merkt með prentun í einum lit. Tilvalin lausn fyrir útihátíðir, tónleika eða aðra viðburði.
Stærð: 250 mm. x 16 mm.
Litir á lager*: Rauður, Gulur, Neon bleikur, Blár, Svartur, Appelsínugulur, Neon grænn, Dökkgrænn, Hvítur, Ljósbleikur, Silfur grár, Fjólublár.
(*Litir á lager geta klárast og því best að senda fyrirspurn með fjölda sem óskað er eftir per lit.)
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Verð: 69 kr. stk. með vsk. (ómerkt)
Afhendingartími: Samdægurs (ómerkt), 3-7 dagar (merkt)
Handklæði (sérframleiðsla)
Erum með vönduð handklæði úr tyrkneskum bómul. Handklæðin eru tilvalin vara í fjáröflun fyrir íþróttafélag.