CALLAWAY SUPERSOFT
Vörunúmer: CSW03 / CSY03
Einn vinsælasti golfboltinn hjá Sérmerkt. Supersoft er mýksti tveggja laga boltinn á markaðnum og veitir einnig góða lengd í íslensku veðurfari. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga.
CALLAWAY CHROME SOFT TRIPLE TRACK
Vörunúmer: CCSTW03 / CCSTY03 / CCSXTW03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. TripleTrack boltinn er með þremur línum til aðstoðar í púttum.
CALLAWAY CHROME SOFT / SOFT X
Vörunúmer: CCSW03 / CCSXW03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Hönnun innri kjarnans eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt. Chrome Soft X gerir kylfingum kleift að stjórna boltaflugi betur og boltinn veitir enn meiri spuna þegar slegið er inn á flöt. Kylfingar eins og Jon Rahm, Xander Schauffele og Phil Mickelson nota Chrome Soft boltana.
CALLAWAY SUPERSOFT MATTE
Vörunúmer: CSR03 / CSP03 / CSO03 / CSG03
Supersoft er mjúkur 2-laga golfbolti sem veitir einnig góða lengd. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga. Mött áferð, 4 litir.
CALLAWAY ERC SOFT
Vörunúmer: CEW03 / CEY03
Einstaklega mjúkur þriggja laga lengdarbolti með þremur línum til aðstoðar í púttum. Byltingarkennt hybrid cover.
CALLAWAY REVA WOMEN
Vörunúmer: CRW03 / CRP03
Nýr og stærri golfbolti, sérstaklega hannaður fyrir konur. Reva golfboltinn veitir meiri lengd, hærra byrjunarflug þegar slegið er, og beinni högg.
CALLAWAY CHROME SOFT TRUVIS
Vörunúmer: CCTY03 / CCTR03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Truvis „fótboltaútlit“ er sérstaklega hannað til að auka sýnileika boltans sem og að veita kylfingum betri fókus þegar hann er sleginn.
Æfingaboltar „Callaway“
Góðir tveggja laga æfingaboltar frá Callaway. Boltarnir eru merktir „PRACTICE“. Koma hvítir eða gulir. 300 stk. í ks.
Vinsamlega hafið samband til að fá verðtilboð.
Callaway prjónahúfa „Pom Pom“
Teygjanleg tvílita prjónahúfa, prjónuð úr akríl-garni og með dúsk. Kemur sér vel í köldum veðrum. Lítið Callaway logo á uppábroti.
Callaway prjónahúfa „Classic Beanie“
Hlý og góð flís prjónahúfa með dúski. Kemur sér vel í köldum veðrum. Callaway logo framan, Odyssey logo að aftan. Sérmerking saumuð á hlið.
Callaway derhúfa „Metal Icon“
„High-profile“ golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Logo tákn Callaway úr málmi að framan. Snapback smellur að aftan til víkka/þrengja. Ein stærð.
Callaway derhúfa „Snapback Rutherford“
FLEXFIT 110 profile golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Callaway „patch“ að framan. Snapback smellur að aftan til víkka/þrengja. Ein stærð.
Callaway derhúfa „Snapback Camo“
FLEXFIT 110 profile golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Felulitahönnun. Snapback smellur að aftan til víkka/þrengja. Ein stærð.
Callaway derhúfa „Marker“
Klassísk Callaway golfderhúfa með flatarmerki í derinu. Hægt að víkka/þrengja að aftan. Ein stærð.
Callaway derhúfa „Liquid Metal“ dömu
Létt og þægileg golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Þunnt efnislag, hægt að víkka/þrengja að aftan. Ein stærð.
Callaway hálskragi „Snood“
Hlýr og góður hálskragi úr 100% pólar-flísefni. Kemur sér vel í köldum veðrum. Sérmerkt með þínu logo, saumað í.
Callaway skópoki „Clubhouse“
Vandaður skópoki frá Callaway. Þykkt og mjúkt haldfang, tveir góðir rennilásar og loftgöt á hliðum. Hægt að sérmerkja undir Callaway logo.
Callaway verðmætapoki „Clubhouse“
Vandaður verðmætapoki m/rennilás til að geyma golfbolta, tí, símann eða aðra smáhluti. Fóðraður að innan. Hægt að sérmerkja undir Callaway logo eða á bakhlið.
Callaway golfhandklæði „Tri-Fold“
Mjög vönduð tri-fold handklæði úr 100% bómull frá Callaway. Sterk áfesting úr málmi sem fest er á golfpokann. Callaway logo ofarlega á handklæðinu.
Callaway derhúfa „Logo front“
„Front crested“ golfderhúfuna er hægt að sérmerkja með þínu logo að framan. Callaway logo að aftan. Band að aftan til að víkka/þrengja. Ein stærð.
Callaway Classic golfregnhlíf
Stór 64″ regnhlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Callaway logo á tveimur hliðum.
Callaway golfhanski „Tour Authentic“
Vandaður premium cabretta leður golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.
Callaway golfhanski „Dawn Patrol“
Endingargóður leður golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.
Callaway Clean Logo golfregnhlíf
60″ tvöföld hlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Tveir hvítir fletir eru merktir Callaway Golf.
Callaway Lúffur „Thermal Mitts“
The Callaway Thermal Mitt 2-Pack utilizes our Opti Therm Thermal Fleece Inner Lining to give you an advantage in extreme conditions.
- Opti Therm™ Thermal Fleece Inner Lining: Keeps hands warm
- Opti Shield™ Microfiber Outer Shell: Repels Water and Provides Wind Protection
- Coated Outer Fabric: 100% Waterproof
- 2-Pack: (1) Left and (1) Right Glove Included
- Zippered Pouch:Holds Hand Warming Packet (not included)
Callaway golfhanski „Syntech“
Mjúkur og góður „all weather“ golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Einnig er lína til aðstoðar í púttum á bakhlið flatarmerkisins. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.
Callaway derhúfa „Logo side“
„Side crested“ golfderhúfan er hægt að sérmerkja með þínu logo á hlið. Callaway logo að framan. Band að aftan til að víkka/þrengja. Ein stærð.
Callaway Der „Liquid Metal“
Létt og þægilegt der með 30+ UV-vörn. Þunnt efnislag, hægt að víkka/þrengja að aftan. Ein stærð.
Callaway derhúfa „Liquid Metal“
Létt og þægileg golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Þunnt efnislag, hægt að víkka/þrengja að aftan. Ein stærð.
Callaway Golf gjafaaskja „3 ball Tee“
Túbu gjafapakkning frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta og 10 stk. Callaway tí. Túbuna er hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Stærð: : 220mm x 55mm x 55mm
- Túbulok prentssvæði: 35mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm