Callaway Golf gjafaaskja „3 ball towel“
Túbu gjafapakkning frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta, 1 stk. Callaway golfhandklæði og 1 stk. flatarmerki. Allar vörurnar er hægt að sérmerkja með logo. Túbuna er einnig hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Stærð: : 200mm x 116mm x 105mm
- Túbulok prentssvæði: 60mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm
- Handklæði prentssvæði: að 10.000 saumum.
Flokkur: Gjafapakkningar
Merki: Callaway Golf
Aðrar vörur


Callaway Supersoft 2025 Matte litir
Vörunúmer: CSR03 / CSP03 / CSO03 / CSG03
Supersoft er mjúkur 2-laga golfbolti sem veitir einnig góða lengd. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga. Mött áferð, 4 litir.


Callaway Der „Liquid Metal“
Létt og þægilegt der með 30+ UV-vörn. Þunnt efnislag, hægt að víkka/þrengja að aftan. Ein stærð.

Pitchfix gjafaaskja stærri m/húfumerki
Falleg gjafaaskja úr áli sem hægt er að merkja með logo, mynd eða öðrum skilaboðum.
Askjan inniheldur Pitchfix Hybrid 2.0 flatargaffal, húfuklemmu og eitt auka flatarmerki.
Vegleg gjöf sem slær í gegn.


Callaway hálskragi „Snood“
Hlýr og góður hálskragi úr 100% pólar-flísefni. Kemur sér vel í köldum veðrum. Sérmerkt með þínu logo, saumað í.


Callaway Classic golfregnhlíf
Stór 64″ tvöföld regnhlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Callaway logo á tveimur hliðum.


Callaway golfhandklæði „Tri-Fold“
Mjög vönduð tri-fold handklæði úr 100% bómull frá Callaway. Sterk áfesting úr málmi sem fest er á golfpokann. Verð innifelur ísaumsmerkingu á þínu merki.

Þriggja bolta sérpakkning
Við bjóðum upp á að skipta út stöðluðu golfboltapakkningum til þess að setja golfboltana í sérprentaðar þriggja bolta pakkningar með þinni hönnun. Þriggja bolta pakkninguna er hægt að heilmerkja á alla staði. ATH. verð í verðtöflu er best að miða við samtals verð. Dæmi: 72 er í raun 24 pakkningar.

Callaway Golf gjafaaskja „3 ball Tee“
Túbu gjafapakkning frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta og 10 stk. Callaway tí. Túbuna er hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Stærð: : 220mm x 55mm x 55mm
- Túbulok prentssvæði: 35mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm