Callaway Golf gjafaaskja „3 ball towel“
Túbu gjafapakkning frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta, 1 stk. Callaway golfhandklæði og 1 stk. flatarmerki. Allar vörurnar er hægt að sérmerkja með logo. Túbuna er einnig hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Stærð: : 200mm x 116mm x 105mm
- Túbulok prentssvæði: 60mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm
- Handklæði prentssvæði: að 10.000 saumum.
Flokkur: Gjafapakkningar
Merki: Callaway Golf
Aðrar vörur


Callaway derhúfa „Snapback Camo“
FLEXFIT 110 profile golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Felulitahönnun. Snapback smellur að aftan til víkka/þrengja. Ein stærð.


Callaway prjónahúfa „Pom Pom“
Teygjanleg tvílita prjónahúfa, prjónuð úr akríl-garni og með dúsk. Kemur sér vel í köldum veðrum. Lítið Callaway logo á uppábroti.


Callaway Reva women
Vörunúmer: CRW03 / CRP03
Nýr og stærri golfbolti, sérstaklega hannaður fyrir konur. Reva golfboltinn veitir meiri lengd, hærra byrjunarflug þegar slegið er, og beinni högg.


Callaway Classic golfregnhlíf
Stór 64″ tvöföld regnhlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Callaway logo á tveimur hliðum.


Callaway Supersoft 2025
Vörunúmer: CSW03 / CSY03
Einn vinsælasti golfboltinn hjá Sérmerkt. Supersoft er mýksti tveggja laga boltinn á markaðnum og veitir einnig góða lengd í íslensku veðurfari. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga.


Callaway skópoki „Clubhouse“
Vandaður skópoki frá Callaway. Aðgengilegt haldfang, tveir góðir rennilásar og loftgöt á hliðum. Hægt að sérmerkja undir Callaway logo.


Callaway lúffur „Thermal Mittens“
Vandað par af golflúffum frá Callaway. Opti Therm flísefni að innan sem heldur höndunum heitum í íslenskum aðstæðum. Vasi á hlið fyir hitapoka (fylgir ekki með). Innifalin prentun með þínu merki á aðra lúffuna.


Callaway Chrome Soft TripleTrack
Vörunúmer: CCSTW03 / CCSTY03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. TripleTrack boltinn er með þremur línum til aðstoðar í púttum.