Callaway golfhanski „Dawn Patrol“
Endingargóður leður golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.
Merking
Sérmerking | Án merkingar, Hjúpaður límmiði digital |
---|---|
Specs | The Callaway Dawn Patrol showcases the ultimate in performance and durability in an all leather glove. Improved Full Premium Leather Construction – Premium Feel, Fit and Comfort |