TÍ „PRO“
Golf-tí
Þessi tí eru þykkari og sterkari tí sem framleidd eru í Evrópu. Eiginleikar þeirra er sá að þau brotna mun síður heldur en venjuleg tí. Margir litir á tíum í boði.
Hvít tí á lager.
Bjóðum einnig pökkun í zip-plastpoka, t.d. 5 stk. / 10 stk. / 20 stk. í poka.
Stærðir: 54 mm. og 70 mm.
Prentun: 1 litur
Prentsvæði: Á búk, Í cup.
Flokkar: Golfvörur, Tí og Tí-gjafir
Aðrar vörur
Titleist Tour Soft
Vörunúmer: TTSW03
Vandaður 3-laga golfbolti fyrir meðalkylfinginn. Tour Soft boltarnir eru fyrir kylfinga sem sækjast eftir mikilli lengd með driver og löngum höggum en vilja jafnframt stöðugleika í að stöðva kúluna á flöt og stjórna stutta spilinu.
Footjoy skópoki „Basic“
Klassískur og endingargóður skópoki frá Footjoy. Stórt aðalhólf og tvö loftgöt á hliðum.
Blýantur
Þægileg stærð af blýanti fyrir golfið. Hægt að fá með eða án strokleðurs.
Logo er prentað í 1-2 litum á blýantana eða digital prentað í fullum lit.
Lágmarkspöntun: 100 stk.
TÍ „Eco“
Tíhausinn er frábrugðinn öðrum tíum og RRT tæknin sem skapar þá stuðlar að lengra og betra drive þegar bolti er sleginn. Tíin eru vottuð umhverfisvæn.
Tí-in eru 70mm. að stærð.
Prentun: 1-2 litir.
Litur: Hvítur

Golfregnhlíf „Iceland“ Svört
Vönduð og sterk tvöföld panela regnhlíf í svörtum lit sem hentar vel við íslenskar aðstæður. Regnhlífin hleypir roki í gegn og getur fokið upp án þess að skaddast. Létt fiberglass skaft. Pláss til að hlífa tveimur manneskjum í einu. Mjúkt haldfang, opnast sjálfvirkt með því að smella á hnapp. Sleeve utan um regnhlíf í sama lit. Eigum þær til á lager í svörtum lit. Aðrir litir eru sérpöntun, vinsamlega hafið samband fyrir verðtilboð.
Pitchfix flatargaffall „Original 2.0“
Ný og endurhönnuð útgáfa af upprunalega Pitchfix flatargafflinum. Mjög léttur „switchblade“ flatargaffall, framleiddur úr hágæða ABS plasti. Segul-flatarmerki sérmerkt með þínu logo.
Titleist Velocity
Vörunúmer: TVW03
Velocity er distance bolti frá Titleist. Hannaður með það í huga að boltinn rúlli sem mest eftir að hann er sleginn og auki því högglengd í drive. Hærra boltaflug, dregur úr skökkum höggum.
Callaway Supersoft 2025
Vörunúmer: CSW03 / CSY03
Einn vinsælasti golfboltinn hjá Sérmerkt. Supersoft er mýksti tveggja laga boltinn á markaðnum og veitir einnig góða lengd í íslensku veðurfari. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga.